Færsluflokkur: Ferðalög
6.8.2008 | 15:03
Breaking News
Við erum á leið í mini heimsókn til Íslands í lok ágúst. Ég og Rannveig komum að kvöldi miðvikudagsins 27. ágúst, Sesselía kemur eftir vinnu föstudaginn 29. ágúst. Við förum svo aftur heim til Englands 1. september.
Óli og María geta því andað léttar - uppáhalds gestirnir þeirra verða á staðnum.
T
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)