Há og lág laun

Tekiđ af Vísi:

"Ögmundur Jónasson [...] segir ađ lykillinn ađ ţví ađ koma í veg fyrir ofurlaun bankamanna [...] sé upplýsingaflćđi."

Af hverju ţarf ađ koma í veg fyrir ţau? Eru (of) há laun kannski vandamál? Vćri íslenska fjármálakerfiđ kannski betur sett ef sett vćru í lög hámarkslaun fyrir bankafólk? Ásakanir um getu- og kunnáttuleysi íslenskra bankara ćttu ţá fyrst rétt á sér ef slík lög yrđu ađ raunveruleika.

Nei, ég held of lág laun séu vandamál samfélagsins en ekki of há laun. Viđ eigum ađ skipta okkur af ţví ef fólk er ađ fá alltof lág laun - og bćta ţeim ţađ í einhverju formi. Ţađ á ađ vera okkar fókus - setja neđrimörk, ekki efrimörk.

Svona fullyrđingar eins og hans Ögga Jó eru bara olía á eld öfundar og múgćsings. Mér finnst ţađ asnalegt og aumkunarvert ađ velta sér upp úr slíku.

T


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband