13.8.2008 | 10:27
Sparisjóður Mýrasýslu
SPM tapaði 5 ma. kr. á síðasta ári. Eigið fé fór úr 6 ma. kr. niður í 1.5 ma. kr.
Kaupþing er nú að hirða upp restarnar af SPM með 2 ma. kr. innspýtingu.
Allt má þetta rekja til ótrúlegra fjárfestinga, á borð við 1 ma. kr lánveitingu til "einstaklinga sem allir tengjast Icebank", til hlutafjárkaupa í Icebank. Þessi lánveiting gerist, by the way, í lok árs 2007 þegar öll rauðu ljós lausfjárskrísunnar blikka og viðvörunarbjöllunar hringja.
Hvers konar bankarekstur er þetta??
Ágæta fólk. Þetta er ástæðan fyrir því að sparisjóðir eiga ekki að vera í eigu sveitarfélaga og opinberra aðila. Þeir ráða einfaldlega ekki við svona rekstur - þeir kunna þetta ekki.
T
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.