20.8.2008 | 11:57
Ísland komið í undanúrslit!!
RÚV má auðvitað ekki senda út beinar útsendingar í gegnum netið útaf réttindamálum. Sesselía er að vesenast útí vinnu að reyna finna lausn á þessu, fá einhvern lykil til að geta loggað sig á netið með íslenskri IP tölu (skilst mér - ég þekki þetta ekki neitt). Það verður að takast.
Það verður allavega ekki hægt að fara á neinn pöbb hérna til að horfa á handbolta.
Worst case scenario þá verður maður bara að fylgjast með strákunum okkar komast í úrslitaleikinn í gegnum Rás 2.
T
Athugasemdir
Já finnst þér þetta ekki spennandi, hér er allt vittlaust, börn fá frí í kennslu til þess að sitja í matsalnum og horfa á leikinn á föstudaginn í hádeginu og það verður sennilega svipað á flestum vinnustöðum.
Sigrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 21:05
Við erum að vinna !!!
Sigrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.