Tap gegn Skotum

Af því sem ég heyrði af leiknum (RÚV sýndi hann náttúrlega ekki á netinu) þá var Kjartan markvörður að gera gloríur í gærkvöldi líkt og gegn Norðmönnum - að þessu sinni kostaði það ekki mark. Svo var þetta klárlega víti á Íslendinga - það er ekkert hægt að væla í dómaranum útaf því.

Það er erfitt að vinna í fótbolta þegar þú gefur víti í hverjum einasta leik.

En það er allavega alltaf nóg af mörkum í leikjum með íslenska liðinu sbr. eftirfarandi tölfræði:

Lið               mörk í leik að meðaltali
Noregur       4.0
Ísland          3.5
Holland        3.0
Skotland      2.0
Makedónía   2.0

T


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband