Oh dear god

Bears Sterns, Northern Rock, Meryll Lynch, Lehaman Brothers.

Allir þessir risar farnir á hausinn (eða svo gott sem). Taka þeir fleiri með sér í fallinu? Þetta eru RISA RISA fyrirtæki.

Fréttamenn á Íslandi tala margir um að botninum sé núna náð og brátt fari verðbólga að hjaðna og allt kemst á réttan kjöl innan 6 mánaða. Hér í UK tala menn um að það slakni ekki á kreppunni fyrr en eftir amk 18-24 mánuði.

Ég held bresku miðlarnir séu nær raunveruleikanum.

T


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er rosalegt!

Mér skilst að starfsmenn Lehmans séu bara farnir á pöbbinn, var verið að segja þeim að þeir fái líklega ekki laun fyrir vikuna/mánuðinn.....

Sesselía (frænka) (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 14:25

2 identicon

og já ég veit ekki af hverju það kom þarna frænka.....tölvan hefur nátla vitað að ég er í rauninni frænka mín...öhhh

Sesselía (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband