28.9.2008 | 18:04
Rannveig hjólari
Það gekk erfiðlega að kenna Rannveigu í dag að hjóla og þegar fylgdist ekkert með mér og starði bara á einhverja krakka þarna nálægt sagði ég við hana:
"Hættu að horfa á strákana Rannveig, horfðu á pabba!"
Datt í hug að þetta er sennilega ekki í síðasta sinn sem ég segi þessi fleygu orð :)
T
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.