5.10.2008 | 22:03
Breytingar framundan?
Við bíðum spennt eftir fréttum á Íslandi. Atburðir næstu daga gætu haft mikil áhrif á okkur hér í London. Við látum vita hvernig fer.
T
5.10.2008 | 22:03
Við bíðum spennt eftir fréttum á Íslandi. Atburðir næstu daga gætu haft mikil áhrif á okkur hér í London. Við látum vita hvernig fer.
T
Athugasemdir
Mikil áhrif eins og "fyrst ég fæ ekki borgað í verðlausum krónum hérna kem ég aldrei aftur heim ...mellurnar ykkar" EÐA "fyrst ég fæ ekki borgað í verðlausum krónum hérna kem ég aldrei aftur heim ...mellurnar ykkar". Ég persónulega skít á það fyrra.
Ráfaði inná síðuna ykkar í fyrsta skipti áðan, good shit komin í favorites núna.
p.s. þessi stærðfræði lás á comment kerfið kemur sennilega í veg fyrir að þeir sem voru með okkur í bekk í Vesturbæjarskóla commenti, god knows að ég þurfti að hugsa mig um þegar 5+19 kom
Keli (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 22:15
Hehehe stærðfræði lásinn er nokkuð tricky. Sesselía hefur fengið að kenna á honum víst :)
Íslendingafélagið í Hither Green, 7.10.2008 kl. 21:23
hahaha mikið rétt,
en þegar ég klúðraði reikningunum þá skynjaði tölvan það að ég væri greinilega api og spurði mig næst hvað 1+1 væru.....
Sesselía (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.