Greiðslustöðvun

Þetta gekk ekki í þetta sinn.

Kaupthing Singer & Friedlander er alveg óver. Við sem störfuðum þarna, yfir 600 manns, erum nú atvinnulaus. Þessum tíðindum var að sjálfsögðu tekið að enskum sið, farið á pöbbinn (þeir bera það fram púúbb).

Þetta breytir að sjálfsögðu algjörlega okkar plönum. Við erum að ákveða hvað við gerum. Póstum niðustöður á næstu dögum.

T


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband