24.10.2008 | 18:43
Þrjár góðar fréttir
1. Viðtal no 2 hjá Lloyds á mánudaginn
2. Fáum styrk (fátæklinga aðstoð) frá Breskum stjórnvöldum, þ.e. atvinnuleysisbætur. Jebb. Ég er formlega orðinn aumingi á sósíalinum :Þ
3. LÍN peningarnir á leiðinni til UK á genginu 196kr pundið sem ég er stórhress með. Þegar IMF kemur með monnerinn sinn þá verður það sennilega skilyrði að íslensk stjórnvöld setji krónuna aftur á flot, sem þýðir (er ég hræddur) að gengið snarlækki niður í 300-400kr á pundið.
T
Athugasemdir
Áfram Þorbjörn, þú verður að standa þig!
Þorgeir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 23:31
Já takk fyrir Þorgeir! Ég hef ekki áhyggjur af öðru, enda KRingur.
Tobbi (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.