3.11.2008 | 00:03
Miðvikudagsþrautin
Nefnið næstu töluna í röðinni: 10001, 122, 101, 32, 25, 23, 21. (10%)
Skýrið regluna í röðinni (90%)
Sá sem fyrstur nær 100% fær gullverðlaun afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, auk þess að hljóta heiðurs og virðingar sem hingað til eingöngu KRingar hafa hlotið í sögu íslenska lýðveldisins.
T
Athugasemdir
Það er auðvitað 18, því það er 17, ekki satt?
Áfram KR!
The PAB
Guðmundur Karlsson, 3.11.2008 kl. 19:28
Jújú það er hárrétt. Þú færð invitation í verðlauna afhendinguna innan tíðar.
Tobbi (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.