9.11.2008 | 23:40
Lloyds TSB byrjað
Fyrsti dagurinn var á föstudaginn. Mikil verkefni og stíf vinna framundan. Þess á milli verður maður sennilegast bara að fara á æfingu eða hitta einhvern í lunch því internet aðgangur er mjög takmarkaður úti vinnu. Gmail, mbl eða facebook eru allt vefsvæði sem ég kemst ekki á í vnnunni :)
Ég lýsi því þar með yfir að yfirábyrgð með bloggskrifum á þessari síðu fara úr mínum höndum, mánudaginn 10. nóv, yfir til eiginkonu minnar Sesselíu.
T
Athugasemdir
Blessaður og til hamingju með nýju vinnunna (ég held bara áfram að vera atvinnulaus hérna fyrir þig). Hvernig er það komið þið hjónin eitthvað heim um jólin?
Jói (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 16:41
Það er ólíklegt að við komum heim - en okkur langar samt svo mikið að koma að við útilokum ekki neitt. Þetta fer bara eftir því hvort það sé séns á að fá frí hjá Lloyds.
Helvíti er þessi skortur á vinnu boring. Þú hefur þá enga afsökun fyrir að vera ekki algjörlega búinn að mastera FIFA09 þegar ég kíki á þig :)
Tobbi (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.