Fyrsta holl komið, næsta á leiðinni

Það var búið að klára allan músamatinn svo þær eru sennilega að djamma með lúsunum einhvers staðar í ræsunum þessa stundina. Nei Inga og Unnur, við ætlum ekki að joina þeim. Þær geta haldið sitt úldna partý með Leoncie tónlist án okkar.

 

Annars er það í fréttum að dömurnar mínar tvær eru komnar á klakann. Skilst víst að það að vakna kl 9:30 að morgni á Íslandi sé eins og að vakna um hádimma nótt! Ég hlakka mikið til að sjá liðið. Dagsskráin er mjög þröng að venju, gert verður heiðarleg tilraun til að hitta alla.

Sjáumst, T


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ég hefði frekar vilja sjá músarpartý heldur en þetta.

Manni líður bara illa eftir að horfa á þetta.

Nú getum við bara stofnað hljómsveit Tobbi og orðið fræg!!!!!!

Unnur Arna Sigurdardottir (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 19:50

2 Smámynd: Unnur Arna Sigurðardóttir

p.s. ÁFRAM FH, ÁFRAM FH, ÁFRAM FH!

Unnur Arna Sigurðardóttir, 17.12.2008 kl. 01:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband