31.3.2009 | 20:30
Anti Capitalism
Mér var bannað að fara í vinnuna á morgun. Ástæðan er sú að Lloyds óttast það að mótmælendur verði ofbeldisfullir - sem þeir voru síðast - og haldi starfsfólki lokuðu á skrifstofum með SIEGE-í í City of London.
Margir af leiðtogum þessara svokallaðra mótælenda (lesist: hræsnara) eru uppi með mjög aggresíft language, eins og það eigi að hengja bankamenn uppí ljósastaurum og fleira í þeim dúr.
Það eru sem sagt engir sénsar teknir og 2/3 látnir vera heima.
T
Athugasemdir
Þessi færsla væri mun meira epic ef þú myndir taka út "vera heima" í enda færslunnar.
Keli (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 20:42
Hahaha.
Kom í ljós að þetta var töluvert hypað upp. Nokkur slagsmál, og læti en ekkert alvarlegt. Reyndar dó einn ...
Tobbi (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 20:50
Til hammó með ammó - nú hef ég óskað þér til hamingju með daginn á öllum rafrænum vígstöðum ;)
Helga (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.