Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Fyrsta holl komið, næsta á leiðinni

Það var búið að klára allan músamatinn svo þær eru sennilega að djamma með lúsunum einhvers staðar í ræsunum þessa stundina. Nei Inga og Unnur, við ætlum ekki að joina þeim. Þær geta haldið sitt úldna partý með Leoncie tónlist án okkar.

 

Annars er það í fréttum að dömurnar mínar tvær eru komnar á klakann. Skilst víst að það að vakna kl 9:30 að morgni á Íslandi sé eins og að vakna um hádimma nótt! Ég hlakka mikið til að sjá liðið. Dagsskráin er mjög þröng að venju, gert verður heiðarleg tilraun til að hitta alla.

Sjáumst, T


Innflutningur framundan

Ég er farinn að hlakka til jólajólanna.

T


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband