Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

UBS

Var boðaður í atvinnuviðtal hjá svissneska bankanum UBS í dag. Hann er jú einmitt bankinn sem geymdi allt gyðingagullið fyrir nasista í stríðinu. Fór í nokkrar fegurðaraðgerðir síðan þá en hell, þetta gaurinn.

 Grillun er besta lýsingin á því sem ég lenti í þarna. Ekki nóg með að fara ítarlega í gegnum CV mitt (sem er venja og ég geri orðið ráð fyrir) heldur var ég látinn reikna út delta fyrir þetta, gamma fyrir hitt. Og gjöra svo vel og tegra eitt stykki Wiener prósess. Það er skemmst frá því að segja að ég var langt í frá tilbúinn fyrir þetta 3 klst viðtal.

Það verður fróðlegt hvað þeir taka sér langann tíma áður en þeir segja "nei, takk" :) Ég set tíara á viku.

T


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband