This is what you'll get when you mess with us

Það er sennilega erfiðara en að segja það að finna gamalt soviet lýðveldi sem ekki inniheldur hérað, eða sveitarfélag of some sort, þar sem Rússar eru í miklum meirihluta. Ég man t.d. eftir því þegar ég var í Eistlandi árið 2002 að þar voru mjög stórir og konsentreðaðir hópar af Rússum í Tallinn (sjáið aðeins neðar undir "Ethnic Groups").

Spáið í skilaboðin sem stjórnvöld í Moskvu eru nú að senda þessum minnihlutahópum með aðgerðum sínum í Georgíu. Eiga fleiri en "Suður-Ossetíumenn" eftir að fylgja nú í kjölfarið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband