10.8.2008 | 21:17
KRingar
Ég er meira en lítið ósáttur með frammistöðu minna manna í sumar. Eftirfarandi hef ég um þá að segja:
1) Hvað í ansk* er Gunnlaugur Jónsson að gera í liðinu? Höfum við virklega ekki betri valmöguleika í miðvörðinn?
2) Kaupin á Bjarna Guðjóns. Til hvers í ósköpunum erum við að fá til okkar offitusjúkling og veruleikafirrtan skagamann sem kemur bara með skítamóral í liðið? (ég hefði haldið við KRingar ættum núþegar fullt í fangi við að halda móralnum góðum).
3) Karakterinn í liðnu. Ég hef ekki séð liðið koma tilbaka í allt sumar - það er að segja, lenda undir og vinna það upp - ef frá er talið jafnteflið gegn Blikum í vikunni.
Bitri-Tobbi frá Sorgarstöðum í Grenjuvík
Athugasemdir
Kæri tengdasonur
Talaðu af virðingu um Skagamenn!
Þinn tendafaðir - Áfram KRÍA
Árni Þór Vésteinsson (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 09:39
Hæhæ Árni,
Ég hef mikið álit á lang flestum skagamönnum - það er bara hann Bjarni og faðir hans Guðjón sem mér þykja ekki merkilegir pappírar.
Íslendingafélagið í Hither Green, 13.8.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.