14.10.2008 | 19:14
Greed is good
Ég sá þessa ábendingu á mbl.is og ég bara vera að áframsenda hana hingað, here you go.
Wall Street er klassísk mynd frá 1987 og fjallar um hina ógeðfelldu hlið fjármálaheimsins. Leikur Michael Doglas í myndinni er frábær (hann hlaut óskarinn fyrir frammistöðuna). Takið hana á leigu núna, sennilega ekki hægt að finna betri tíma en núna til að rifja upp kynnin :)
Þeir eru að tala um að gera framhaldsmynd. Bíð spenntur.
T
Athugasemdir
http://free2night.net/Pics/Instructions/020.jpg
Keli (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.