Endalaust brauð

Eins og flest börn, þá vill Rannveig að maður skeri skorpuna frá mjúka brauðinu, þegar búið að er að rista það og smyrja.

En ólíkt venjulegum krökkum, þá er þetta gert fyrir hana, svo hún geti borðað skorpuna í friði frá bölvaða brauðinu, en ekki the-other-way-around.

 brauð

T


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Helvíti góð hugmynd hjá henni, mér hefur alltaf þótt skorpan betri en aldrei verið viss hvort samfélagið myndi taka mig í sátt ef ég myndi skera brauðið þannig. Ef við verðum gerð útlæg og send á eyðieyju fyrir þetta biðjið Rannveigu að vernda mig þar.

Keli (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband