21.11.2008 | 23:39
Rannveig
Fórum í foreldraviðtal í leikskólanum hennar Rannveigar um daginn. Fengum tilbaka skýrslu með þroska hennar og þvíumlíkt. Í henni var einnig tilvitnun í Rannveigu. Eitthvað sem hún tjáði leikskólastarfsfólki oft og mörgum sinnum.
"Mummy and daddy go shopping - buying sweets"
Rannveig fær hér með ekki aftur nammi nema á non-leikskóladögum.
Athugasemdir
Hehehehehe - yndi ;)
Þessi börn eru yndisleg, maður verður víst líka að passa hvað maður segir í kringum þau, maður veit aldrei hver fær að heyra það!!!
Hvenær fáiði annars heimasíma elskurnar mína?
H
Helga (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.