11.1.2009 | 16:32
seinheppin . is
Við fluttum inn í nýju íbúðina 7. nóv 08. Höfum sum sé búið hér í rétt rúma 2 mánuði.
Fyrst komu músahelvítin.
Svo bilaði boilerinn, og hitinn fór af í húsinu.
Núna fyrir um 2 klst hrundi veggurinn í garðinum ....
Allt er þegar þrennt er, er það ekki?
T
Athugasemdir
Keyrði bíll inn í garðinn? Meiddist einhver ? Var Rannveig við vegginn þegar hann hrundi ? Hvað er eiginlega að ské, vil ekki hringja það er orðið of seint en mér stendur ekki á sama.
Jú það er víst svona máltækið, allt er þegar þrennt er.
mútta
Sigrún Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 23:39
hmm ! þið ættuð kannski að fara að leita að betri íbúð maður heyrir í fréttunum að það sé kaldara hjá ykkur en okkur, er það?
kv. Inga
stóra systir (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 10:42
OMG! þetta er orðið spooky!
Guðrún Arna (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 16:53
Orðið á götunni er að alsberi kallinn sé að leita að nýjum leigjendum ef ykkur vantar minna hakkað húsnæði.
keli (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 19:52
Hehehehehe.
Tobbi (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.