Fjölnir: Blaðran sprungin

Þeir eru skólabókardæmi um spólgraða nýliða sem ætla svo aldeilis að sanna sig fyrir stóru strákunum. Djöfluðust í KR, Keflavík og hirtu mýmörg stig af litlu liðunum. Gott ef þeir voru ekki í 3.-4. sæti hérna um miðjan júlí.

En alveg eins og maður hefur séð milljón sinnum áður, þá endast svona talent-laus lið ekki út tímabilið. Þeir hafa viljann og reyna halda þessu út á sprettinum - en það kemur alltaf að því að liðið springur á limminu.

Ég man sérstaklega eftir Þrótturum 2003. Þeir voru í efsta sæti eftir 9 umferðir - sem þá var hálft sumarið.

Þeir féllu um haustið.

T


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband