Sumarskóli

Vúhú, fyrsta færsla hjá "betri helmingi" þessarar fjölskyldu Tounge

Ég er sum sé búin að vera í geðveiki undanfarnar 3 vikur. Það var hluti af conditional offerinu mínu að ég tæki einn kúrs í sumarskóla og svo þarf ég að fá B til að komast inn í haust (allir krossa putta). Þessi kúrs (What kind of Europe) var annars mjög skemmtilegur og áhugaverður, eini gallinn var að hann var helst til intens....á þessum þremur vikum skrifaði ég ritgerð, hélt fyrirlestur og tók eitt stykki próf.

Fyrir áhugasama þá skrifaði ég ritgerð um af hverju ákvarðanir varðandi "asylum and immigration policies" í EU hafa verið flutt frá samráðsvettvangi ríkistjórna EU yfir til stofnana EU. (það er úr fyrsta pillar yfir í þriðja)....mönnum er að sjálfsögðu velkomið að nálgast mig og fá sent eintak af þessari gríðargóðu ritgerð Smile og já ég vil koma því á framfæri að þessi ritgerð er í boði Kristínar ömmu...

Sesselía


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband